Fréttir & viđburđir

30.01.2018School 42 - Hádegisfyrirlestur 15. febrúar

Í tilefni af frönsku nýsköpunarvikunni á Íslandi (French Innovation Week) kemur Olivier Crouzet, kennslustjóri School 42, til landsins og leiđir okkur í allan sannleikann um ađferđafrćđi skólans. Fyrirlesturinn er opinn öllum ţann 15. febrúar í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 24, frá 12:00 - 13:15. Lilja Alfređsdóttir, mennta- og menningarmálaráđherra flytur opnunarávarp og fundarstjóri er Ásta S. Fjeldsted, framkvćmdastjóri Viđskiptaráđs Íslands. Ókeypis er á fyrirlesturinn en nauđsynlegt er ađ skrá sig hér fyrir áćtlun veitinga: http://bit.ly/2DVOUrP

25.01.2018Franska kvikmyndahátíđin 2018

Franska kvikmyndahátíđin 26. janúar til 4. febrúar, 2018 verđur haldin í Háskólabíói. Franska sendiráđiđ og Alliance Française í Reykjavík, í samvinnu viđ Senu, völdu tíu myndir á hátíđina. Ţar er bođiđ upp á grín, drama og hroll, ásamt heimilda- og teiknimyndum.

08.11.2017Beaujolais Nouveau

Nýja víniđ Beaujolais Nouveau er vćntanlegt til landsins og viđ viljum njóta uppskerunnar međ félagsmönnum FRIS og velunnurum ráđsins.

14.10.2017Ađalfundur Fransk-íslenska viđskiptaráđsins  19.10.2017  

Stjórn Fransk-íslenska viđskiptaráđsins bođar til ađalfundar fimmtudaginn 19. október 2017 kl. 16:00 á Kex hostel, Skúlagötu 28. Skráning á ađalfund fer fram hér.

08.06.2017Food & Fun - 16. júní

Eins og undanfarin ár halda stjörnukokkarnir Siggi Hall og Flora Mikula uppá ţjóđhátíđardag Íslendinga međ íslensk-franskri matarveislu á veitingastađ Floru Mikula í París (Auberge Flora, 44 blvd Richard Lenoir).