Fréttir & viđburđir
Sendiherra Frakka og frú Jocelyne Paul bjóđa ţér og ţínum í vínsmökkun í bústađ franska sendiherrans, fimmtudaginn 21. Nóvember 2019 kl. 18:00.
Fundurinn fer fram í Hyl, á fyrstu hćđ Húss atvinnulífsins, Borgartúni 35, 105 Reykjavík, miđvikudaginn 20. nóvember kl. 12:00-13:00 og verđa léttar veitingar í bođi.
Alţjóđadagur viđskiptalífsins fór fram í fyrst sinn ţann 11. nóvember á Hilton Reykjavík Nordica.
Hvernig verđur fyrirtćkiđ ţitt áriđ 2030?
BBA Legal og Fransk-íslenska viđskiptaráđiđ tóku á móti sendinefnd frá tískuhúsinu Hermés ţann 29. ágúst. Ólafur Ragnar Grímsson, f.v. forseti Íslands var međ framsögu fyrir gesti.
Fransk-íslenska viđskiptaráđiđ í samstarfi viđ sendiráđ Íslands í París, efndi til málţings í sendiherrabústađnum mánudaginn 7. október.
Ađalfundur Fransk-íslenska var haldinn í Bonjour Studio í Reykjavík ţann 7. júní 2019.
Ađalfundur Fransk-íslenska viđskiptráđsins fer fram ţann 7. júní n.k. kl. 16:30.
Fransk-íslenska viđskiptaráđiđ í samvinnu viđ Brimborg býđur félagsmönnum til morgunfundar hjá Brimborg, Bíldshöfđa 6-8, föstudaginn 12. apríl kl. 08:30-10:00.
Nítjánda franska kvikmyndahátiðin 2019
Alliance Française í Reykjavík og franska sendiráðið á Íslandi, í samstarfi við Institut français kynna nitjándu frönsku kvikmyndahátíðina sem...
Ráđstefna um framtíđ almenningssamgangna á Íslandi ţann 9. nóvember í Borgartúni 35, 1. hćđ kl. 08:30.
Fransk-íslenska viđskiptaráđiđ býđur til fundar um Borgarlínu í samvinnu viđ samgöngulausnafyrirtćkiđ Alstom 17. október 2018.
Ađalfundur Fransk-íslenska viđskiptaráđsins verđur haldinn 2.10.2018 í París.
Er framtíđin:
Fjármálakerfi án seđlabanka?
Skólar án kennara?
Bílar án bílstjóra?
Fransk-íslenska viđskiptaráđiđ ţakkar BL ehf fyrir góđar móttökur og skemmtilega nálgun á hagsögu Íslands í gegnum innflutning bifreiđa samhliđa framtíđar hugrenningum um ţróun farartćkja framtíđarinnar.
Í tilefni af frönsku nýsköpunarvikunni á Íslandi kom Olivier Crouzet, kennslustjóri School 42, til landsins og leiddi okkur í allan sannleikann um ađferđafrćđi skólans.
Í tilefni af frönsku nýsköpunarvikunni á Íslandi (French Innovation Week) kemur Olivier Crouzet, kennslustjóri School 42, til landsins og leiđir okkur í allan sannleikann um ađferđafrćđi skólans. Fyrirlesturinn er opinn öllum ţann 15. febrúar í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 24, frá 12:00 - 13:15. Lilja Alfređsdóttir, mennta- og menningarmálaráđherra flytur opnunarávarp og fundarstjóri er Ásta S. Fjeldsted, framkvćmdastjóri Viđskiptaráđs Íslands.
Ókeypis er á fyrirlesturinn en nauđsynlegt er ađ skrá sig hér fyrir áćtlun veitinga: http://bit.ly/2DVOUrP
Franska kvikmyndahátíđin 26. janúar til 4. febrúar, 2018 verđur haldin í Háskólabíói. Franska sendiráđiđ og Alliance Française í Reykjavík, í samvinnu viđ Senu, völdu tíu myndir á hátíđina. Ţar er bođiđ upp á grín, drama og hroll, ásamt heimilda- og teiknimyndum.
Nýja víniđ Beaujolais Nouveau er vćntanlegt til landsins og viđ viljum njóta uppskerunnar međ félagsmönnum FRIS og velunnurum ráđsins.
Stjórn Fransk-íslenska viđskiptaráđsins bođar til ađalfundar fimmtudaginn 19. október 2017 kl. 16:00 á Kex hostel, Skúlagötu 28.
Skráning á ađalfund fer fram hér.
Eins og undanfarin ár halda stjörnukokkarnir Siggi Hall og Flora Mikula uppá ţjóđhátíđardag Íslendinga međ íslensk-franskri matarveislu á veitingastađ Floru Mikula í París (Auberge Flora, 44 blvd Richard Lenoir).
Fransk-íslenska viđskiptaráđiđ vekur athygli á tilkynningu fjármálaráđuneytisins um afléttingu hafta. Öll fjármagnshöft á einstaklinga, fyrirtćki og lífeyrissjóđi verđa afnumin međ nýjum reglum Seđlabanka Íslands um gjaldeyrismál. Ţótt höftin hafi veriđ nauđsynleg hefur hlotist talsverđur kostnađur af ţeim, sérstaklega til lengri tíma litiđ. Fyrst um sinn höfđu ţau töluverđ áhrif á daglegt líf fólks. Atvinnulífiđ hefur einnig ţurft ađ glíma viđ takmarkanir á fjárfestingu í erlendri mynt og skilaskyldu gjaldeyris. Einkum hefur ţađ komiđ sér illa fyrir fyrirtćki í alţjóđlegum viđskiptum og sprotafyrirtćki. Ţá hefur höftunum fylgt umsýslukostnađur og ýmis óbeinn kostnađur.
Fransk-íslenska viđskiptaráđiđ stendur fyrir málstofu um ferđaţjónustu í Frakklandi og á Íslandi föstudaginn 17. mars kl. 9.00-16.00. Á málstofunni er lögđ áhersla á viđbrögđ ferđaţjónustunnar sjálfrar og stefnumótandi ađila á áhćttuţćtti tengda ferđaţjónustu, svo og hvernig tćkla megi óvissu og skyndilegar breytingar í rekstrarumhverfi ferđaţjónustu.
Save the date - 17 March - Seminar: Mitigating Risk and Managing Uncertainty in the Travel Sector
Case studies from France - the most popular tourist destination in the world. More details on speakers coming soon...
Kristján Andri Stefánsson sendiherra afhenti François Hollande Frakklandsforseta trúnađarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Frakklandi viđ hátíđlega athöfn í Elysée-höll í gćr.
Nýja víniđ Beaujolais Nouveau er vćntanlegt til landsins og viđ viljum njóta uppskerunnar međ félagsmönnum FRIS og velunnurum ráđsins. Viđ bjóđum ykkur hjartanlega velkomin á vínsmökkun og frćđslu fimmtudaginn 17. nóv kl. 17:30 á KEX hostel Skúlagata 28, 101 Reykjavík.
Fransk íslenska viđskiptaráđiđ (FRIS) stóđ fyrir vel heppnađri móttöku og viđskiptakvöldverđi á Signubökkum í París ţriđjudagskvöldiđ 21. júní í tengslum viđ ţátttöku Íslands á Evrópumótinu í knattspyrnu 2016.
An Extraordinary General Meeting (EGM) of the French-Icelandic Chamber of Commerce (FRIS) will be held at the Embassy The Embassy: 52, avenue Victor Hugo, 75116 Paris - Tel: +33 (0)1 44 17 32 85, on June 21 2016, at 12:30 PM.
Fransk íslenska viđskiptaráđiđ (FRIS) stendur fyrir móttöku og viđskiptakvöldverđi í París ţriđjudagskvöldiđ 21. júní í tengslum viđ ţátttöku Íslands á Evrópumótinu í knattspyrnu 2016.
Fransk íslenska viđskiptaráđiđ stendur fyrir viđburđi ţriđjudagskvöldiđ 21. júní viđ Signubakka í tengslum viđ ţátttöku Íslands á Evrópumótinu í knattspyrnu 2016. Lokaleikur landsliđsins í riđlinum fer fram degi síđar.
Íslandsstofa vinnur ađ landkynningarverkefni í Frakklandi í tengslum viđ ţátttöku Íslands í Evrópumeistaramótinu í fótbolta sem haldiđ verđur ţar í landi 10. júní - 10. júlí 2016. Áhugasamir eru beđnir ađ hafa samband viđ Margréti Helgu Jóhannsdóttur, verkefnisstjóra hjá Íslandsstofu, margret@islandsstofa.is, fyrir 9. maí nk.
Iceland Geothermal in partnership with the French Geothermal Cluster are hosting an open event at Reykjavik University to discuss benefits of geothermal utilization & globalizing of the geothermal value chain.
Ađalfundur FRIS ţann 18. mars í Reykjavík
Föstudaginn 18. mars heldur Fransk-íslenska viđskiptaráđiđ ađalfund sinn í Borgartúni 35. Ađalfundurinn hefst kl 12.00 og verđa á fundinum venjuleg ađalfundarstörf.
Fundarmál : Enska
Heimilfang : Borgartún 35, Hús atvinnulífsins, 105 Rvk.
Hvađ eiga leiđtogar í viđskiptum og knattspyrnu sameiginlegt ?
FRIS býđur til hátíđarkvöldverđar föstudaginn 18.mars.Heiđursgestur og rćđumađur kvöldsins verđur Lars Lagerbäck, ţjálfari íslenska karlalandsliđsins í knattspyrnu. Lars mun fjalla um hvatningu, uppbyggingu liđsheildar, leiđtoga og undirbúninginn fyrir EM í sumar. Veislustjóri kvöldsins er Logi Bergmann Eiđsson. Skráning er hafin!
Franska kvikmyndahátíđin (FFF) er fyrsti stóri menningarviđburđur ársins í Reykjavík og annar stćrsti kvikmyndaviđburđur Íslands (á eftir RIFF/Alţjóđlegu kvikmyndahátíđinni í Reykjavík.
Frakkland er eitt stćrsta og ţekktasta vínframleiđsluland heims. Víniđ stór partur af daglegu lífi Frakka, menningu og sögu og ein mikilvćgasta útflutningsvara landsins.
En hvernig er vínuppskeran ţetta áriđ? Í ár er hún einstaklega góđ ađ sögn franskra vínsérfrćđinga
FRÍS býđur félögum sínum til mannfagnađar ţann 19.nóvember og tilefniđ: Beaujolais Nouveau
Félögum Fransk-íslenska viđskiptaráđsins varđ bođiđ á lokađan fund međ utanríkisráđherra, Gunnari Braga Sveinssyni, sem var staddur í Paris á dögunum. Markmiđ fundarins var ađ fara yfir samskipti landanna á viđskiptasviđinu. Fundurinn hófst međ ţvi ađ félagar kynntu sín fyrirtćki fyrir ráđherra og rćddu tćkifćri til ađ auka viđskipti landanna enn frekar.
Ségolčne Royal, ráđherra umhverfismála, sjálfbćrrar ţróunar og orkumála í Frakklandi, kom í heimsókn til Íslands dagana 27.-29. júlí.
Ráđherrann hitti auk ţess forsvarsmenn helstu fyrirtćkja á Íslandi sem framleiđa eđa hagnýta orku úr jarđvarma. Ţćr Ségolčne Royal og Ragnheiđur Elín Árnadóttir sýndu stuđning sinn viđ samvinnu landanna á sviđi jarđvarma ţegar samningur jarđhitaklasa í Frakklandi og á Íslandi var undirritađur.
Tćplega tvöhundruđ manns sóttu mjög vel heppnađa ráđstefnu á vegum Fransk – íslenska viđskiptaráđsins sem haldin var í í París 16. apríl undir yfirskriftinni „Samskipti Frakklands og Íslands á sviđi jarđvarma“. Međal ţeirra sem ávörpuđu ráđstefnuna voru Fréderic Vernhes, varaforseti viđskiptaráđs Parisar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, Ragnheiđur Elín Árnadóttir iđnađar – og viđskiptaráđherra og Mario Pain, ađstođarforstjóri Orkustofnunar Frakklands.
Fimmtudaginn 16. april n.k. stendur FRÍS fyrir ráđstefnu um jarđvarma í glćsilegum húsakynnum Viđskiptaráđs Parísar (CCIP) á Avenue Friedland.
Ráđstefnan er haldin í samvinnu viđ sendiráđ Íslands í Frakklandi, sendiráđ Frakklands á Íslandi og viđskiptaráđ Parísar.
Miđvikudaginn 15. apríl heldur Fransk-íslenska viđskiptaráđiđ ađalfund sinn í sendiherrabústađ íslenska sendiherrans í Frakklandi, Berglindar Ásgeirsdóttur.
Ađalfundurinn hefst kl 17.00 og verđa á fundinum venjuleg ađalfundarstörf.
Árlegur hátíđarkvöldverđur Fransk-íslenska viđskiptaráđsins verđur haldinn ţann 16. Janúar 2015 á Hilton Nordica Vox og hefst klukkan 19.00 međ vínkynningu á úrvalsvínum frá Elsass-hérađi í Frakklandi. Í kjölfariđ fylgir margrétta kvöldverđur matreiddur af Christophe Girerd, Michelinkokki, sem hingađ kemur sérstaklega af ţessu tilefni.Heiđursgestur kvöldsins verđur Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson forsćtisráđherra.
Ráđist var inn á ritstjórnarskrifstofur franska ádeiluritsins Charlie Hebdo í gćr sem kostađi tólf manns lífiđ. Ţar af létust níu af ritstjórn blađsins, međal annars ţrír af teiknurum blađsins og ritstjóri ţess.
Fransk- íslenska viđskiptaráđiđ stendur fyrir hátíđarkvöldverđi til ađ fagna nýju ári, efla tengslin og njóta góđra veitinga á Hilton Nordica VOX.
Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, forsćtisráđherra,heiđursgestur kvöldsins, mun ávarpa gesti.
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráđherra og Laurent Fabius, utanríkisráđherra Frakklands, áttu fund í París, nú viku fyrir jól. Ţar rćddu ráđherrarnir tengsl ríkjanna á sviđi menningarmála,viđskipta og ferđamennsku, fjölluđu um ţróun á norđurslóđum, loftslagsmál, nýtingu jarđhita, samstarf á sviđi öryggis- og varnarmála, auk ţess ađ rćđa ţróun mála í Úkraínu og Miđ-Austurlöndum.
Fimmtudaginn 20. nóvember hóst kynning og sala á nýja Beaujolais víninu á Íslandi sem og annars stađar í heiminum. Hefđin er aú, ađ ţriđja fimmtudag nóvembermánađar fari fram fyrsta kynning. Félagar ráđsins og vinir mćttu í árlegt hóf, sem haldiđ var í húskynnum lögmannsstofunnar BBA viđ Höfđatorg.
Sendiherra Frakka á Íslandi, Philippe O'Quin, ávarpađi gesti og fór yfir viđskipti milli landanna og ţá sérstaklega í tilefni dagsins mikla sölu franskra vína hérlendis.
Nýja vínið- Beaujolais Nuveau – er komið til landsins og bíður eftir þér.
Við hlökkum til að sjá þig í dag . Ef þú vilt bjóða þínum besta vini með er hann/ hún velkominn/in
en...
Beint frá Frakklandi til Reykjavíkur 20. nóvember
Gilles Cuniberti, prófessor í samanburđarlögfrćđi viđ Háskólann í Lúxemborg, flutti erindi á morgunverđafundi Fransk-íslenska viđskiptaráđsins og BBA lögmannsstofu, sl. ţriđjudag, um efni ný lög um gerđardóma fyrir Ísland? Á fundinum fjallađi Cuniberti um reynslu Frakklands og Lúxemborgar á sviđi alţjóđlegra gerđardóma.
BBA-Legal, Fransk- íslenska viđskiptaráđiđ (FRÍS) samvinnu viđ Nordic Arbitration Centre og Viđskiptaráđ Íslands býđur ţér á morgunverđarfund ţriđjudaginn 23. September kl 8.30
Alþjóðlegt golfmót millilandaráðanna og Viðskiptaráðs fór fram í gær í blíðskaparviðri á Korpúlfsstaðavelli.
Í liðakeppni mótsins, Chamber Cup, var keppt um forláta...
In 2010, Eyjafjallajökull made a lot of headliners. Since last Saturday, it´s Bárđarbunga everyone is talking about.
Hádegsverđarfundur međ Lionel Tardy, ţingmanni á franska ţinginu (Assemblée nationale) og núverandi formanni Íslandsvinafélags franska ţingsins, verđur haldinn á veitingastađnum Nauthóli mánudaginn 21 .júlí.
Á fundinum mun Lionel Tardy fjalla um stöđuna í frönskum stjórnmálum og ţau viđfangsefni sem viđ blasa, m.a. á sviđi efnahagsmála en einnig um tengsl Íslands og Frakklands.
Fimmtudaginn 28. ágúst verđur haldiđ hiđ árlega golfmót millilandaráđanna og Viđskiptaráđs, International Chamber Cup.
Allir félagar Amerísk-, Dansk-, Fćreysk-, Finnsk-, Fransk-, Ţýsk-, Grćnlensk-, Ítalsk-, Norsk-, Spćnsk- Norđurslóđa og Sćnsk-íslenska viđskiptaráđsins, ICC og Viđskiptaráđs Íslands eru velkomnir.
Ţann 15. maí verđur hátíđarkvöldverđur á Hótel Holti og er matseđilinn einstaklega glćsilegur.
Í samvinnu viđ íslenska sendirráđiđ í Frakklandi stóđ ráđiđ fyrir ráđstefnu ţann 29. apríl í ţinghúsi Parísarborgar. Yfirskrift ráđstefnunnar var "Discover innovative Iceland". Skiptist ráđstefnan í tvo hluta eđa í ferđaţjónstu og menningu annarsvegar og skapandi Ísland hinsvegar. Ráđstefnan tókst afar vel , vel mćtt og góđar umrćđur.
Ađalfundur ráđsins í ár var haldinn í Paris ţann 28. apríl. Sendiherrabústađur íslenska sendiherrans í Paris, Berglindar Ásgeirsdóttur, var vel setinn tćplega 40 gestum, sem hlýddu međal annars á ávarp ráđherra, Ragnheiđar Elínar Árnadóttur.
Hér er hćgt ađ skrá sig á ráđstefnuna í Paris, sem fram fer ţann 29 april.
FRIS í samvinnu viđ íslenska sendirráđiđ í Frakklandi stendur fyrir ráđstefnu ţann 29. Apríl nćstkomandi, í Paris. Yfirskrift ráđstefnunnar er „Discover innovative Iceland“. Skiptist ráđstefnan í tvo hluta eđa í ferđaţjónstu og menningu annarsvegar og skapandi Ísland hinsvegar. Sama dag opnar Erró sýningu í glćsilegu húsnćđi UNESCO.
Mánudaginn 28. april verđur ađalfundur Fransk-íslenska viđskiptaráđins (FRÍS) haldinn í Paris.
Áriđ 2012 var Frakkland sjötti stćrsti viđskiptavinur Íslands en ţangađ fóru 4,4 % vöruútflutnings Íslendinga, ađ andvirđi 28,1 milljarđur íslenskra króna. Á sama tíma var Frakkland í 11. sćti ţegar horft er til innflutnings á vörum til Íslands, en ţá var innflutningurinn ađ andvirđi 12,7 milljarđar króna, sem svarar til 2,1% af heildarvöruinnflutningi Íslendinga.
Ráđiđ bauđ félögum sínum og vinum til vínkynningar og fagnađar í tilefni komu nýja Beaujolais vinsins. Ţátttaka var góđ og nutu gestir franskrar tónlistar, osta og vína, međ vinum.
FRIS býđur félögum og vinum ráđsins til vínsmökkunar ţann 21.nóvember og tilefniđ: Beujolais Nouveau
Fransk-Íslenska Viđskiptaráđiđ skipulagđi í fyrsta sinn hátíđ Franskra Daga í Smáralind helgina 1. til 3. Nóvember 2013. Hátíđina opnuđu ţau Björk Ţórarinsdóttir, varaformađur fransk-íslenska viđskiptaráđsins FRÍS á Íslandi, Ármann Kr. Ólafsson, bćjarstjóri Kópavogs, og Marc Bouteiller, sendiherra Frakklands á Íslandi.
Fransk-íslenska viđskiptaráđiđ stóđ fyrir hátíđarkvöldverđi í Perlunni.Heiđursgestur kvöldsins var Bjarni Benedikstsson, fjármálaráđherra.
Fransk- íslenska viđskiptaráđiđ stendur fyrir hátíđarkvöldverđi til ađ fagna fallegu hausti, efla tengslin og njóta góđra veitinga.
Heiđursgestur kvöldsins verđur Bjarni Benediktsson fjármálaráđherra sem mun fjalla um nýtt fjárlagafrumvarp , stefnu ríkisstjórnarinnar í ríkisfjármálum og fyrirhugađar ađgerđir.
Félögum ráđsins bauđst tćkifćri ađ heimsćkja tölvufyrirtćkiđ CCP í gćrmorgun. Sophie Froment mannauđsstjóri CCP fór yfir sögu fyrirtćkisins í máli og myndum og rćddi framtíđ ţess. Yfirskrift fundarins var „Menningarlegur fjölbreytileiki í fyrirtćkjum“.
CCP býđur félögum og vinum ráđsins í heimsókn nćstkomandi ţriđjudag, ţann 7. maí kl 8.00
Myndir frá Fransk-íslenska viđskiptaráđsins í París.
Fransk-íslenska viđskiptaráđiđ (FRÍS) stendur fyrir ráđstefnu um endurreisn Íslands í París undir yfirskriftinni „Island - la renaissance“. Skráning hefur gengiđ afar vel, en í dag eru 170 gestir skráđir. Međal rćđumanna eru Michel Rocard, fyrrverandi forsćtisráđherra Frakklands og Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands. Ráđstefnan er haldin í samvinnu viđ Viđskiptaráđ Parísar, sendirráđ Frakklands á Íslandi, sendiráđ Íslands í Frakklandi, Icelandair, Marel, Gibaud-Össur, Straum og Íslandsstofu.
Fransk-íslenska viđskiptaráđiđ er félagi í Samtökum franskra viđskiptarráđa. Viđ inngöngu í ráđiđ fá félagsmenn afsláttarkort , sem nýtist sérstaklega vel á hótelum og veitingastöđum.Félagskort ţetta veitir ekki ađeins vildarkjör hjá fyrirtćkjum, svo sem hótelum og veitingastöđum í Frakklandi heldur víđa um heim.
Ţann 22. nóvember bauđ FRIS félögum sínum til Beaujolais nouveau vínsmökkunar. Vel var mćtt og var mál manna ađ árgangurinn vćri sérlega góđur.
Ţađ er mér sönn ánćgja ađ vera međ ykkur hér í dag í Reykjavík. Ég ţakka ykkur fyrir ađ bjóđa mér ađ taka ţátt í ţessum morgunfundi, sem er tileinkađur málefni sem tengist mér af sagnfrćđilegum ástćđum, ţađ er ađ segja evrunni, en ég var framkvćmdastjóri ESB sem sá um ađ hleypa hinni sameiginlegu mynt af stokkunum, milli 1995 og 2000. Evran leit dagsins ljós 1. janúar, 1999, og seđlar hennar og mynt voru tekin í notkun ţann 1. janúar, 2002.
Ráđiđ , sem stofnađ var 1990, var endurvakiđ á morgunfundi, ţann 19 september. Í beinu framhaldi var málţing sem ráđiđ stóđ fyrir um Evruna og framtíđ hennar. Fundurinn hófst á formlegri stofnun, eđa raunar endurvakningu, fransk-íslenska viđskiptairáđs ađ viđstöddum fjölda gesta, jafnt íslenskra sem franskra. Viđ setninguna var Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta, veitt viđurkenning fyrir störf í ţágu beggja landa og gerđ ađ heiđursfélaga ráđsins viđ mikiđ lófaklapp gesta.
Yves-Thibault de Silguy, einn af hugmyndasmiđum evrunnar, sagđist á morgunfundi Fransk-íslenska viđskiptaráđsins sem haldinn var ţann 19. September í Arionbanka, ekki sjá fram á endalok evrunnar. Ţađ sama sagđi hann eiga viđ um mögulegt brotthvarf Grikkja úr evrusamstarfinu sem hann sagđist ekki hafa trú á ađ yrđi raunin.
Ţriđjudaginn 12. júní 2012 klukkan 8.15 - 10.00 í Norrćna húsinu