Fjallað um reynslu Frakka og Lúxemborgara

Gilles Cuniberti, prófessor í samanburðarlögfræði við Háskólann í Lúxemborg, flutti erindi á morgunverðafundi Fransk-íslenska viðskiptaráðsins og BBA lögmannsstofu, sl. þriðjudag, um efni ný lög um gerðardóma fyrir Ísland? Á fundinum fjallaði Cuniberti um reynslu Frakklands og Lúxemborgar á sviði alþjóðlegra gerðardóma. Hann lagði einnig áherslu á það að alþjóðlegur gerðardómstóll getur skapað töluverðar tekjur fyrir m.a. lögfræðinga og ferðaþjónustu.

Myndir