Beaujolais Nouveau 19. nóvember

Beaujolais Nouveau 19. nóvember

Frakkland er eitt stærsta og þekktasta vínframleiðsluland heims. Vínið stór partur af daglegu lífi Frakka, menningu og sögu og ein mikilvægasta útflutningsvara landsins.
En hvernig er vínuppskeran þetta árið? Í ár er hún einstaklega góð að sögn franskra vínsérfræðinga

FRÍS býður félögum sínum til mannfagnaðar þann 19.nóvember og tilefnið: Beaujolais Nouveau

Hvar: Utanríkisráðuneytið, Rauðarárstíg 25  
Hvenær: Fimmtudaginn 19. nóvember kl 17.30- 19.30

Aðeins fyrir félaga ráðsins eða þá sem vilja gerast félagar!

Skráning hér