Franska kvikmyndahátíðin í Reykjavik dagana 15-27. janúar

 

Franska kvikmyndahátíðin (FFF) er fyrsti stóri menningarviðburður ársins í Reykjavík og annar stærsti kvikmyndaviðburður Íslands (á eftir RIFF/Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík). Árlega sækja um 10.000 gestir frönsku kvikmyndahátíðina, sem fagnar nú 16 sýningarári sínu, en skipuleggjendur eru Alliance française í Reykjavík, sendiráð Frakklands á Íslandi og Græna ljósið, með stuðningi kanadíska sendiráðsins. Markmið hátíðarinnar er að sýna fjölbreytni og frumleika í franskri og frönskumǽlandi kvikmyndagerð. Frakkland, sem er sögulegur fæðingarstaður hreyfimynda, er í dag þriðji stærsti kvikmyndaframleiðandi heims á eftir Bandaríkjunum og Indlandi.

Franska kvikmyndahátíðin er nú haldin í 16.sinn í Reykjavík.
 Sendiráð Frakklands á Íslandi, Sendiráð Kanada á Íslandi, Alliance française í Reykjavík, Græna ljósið og SENA bjóða  félögum FRIS  á opnunarsýninguna, þar sem frumsýnd verður myndin

„Út og suður” fimmtudaginn 14. janúar kl. 19:30 í Háskólabíói.

Tveir af aðalleikurum myndarinnar verða viðstaddir frumsýninguna á Íslandi,
þeir Tarek BOUDALI og Vincent DESAGNAT.

Invitation valable pour deux personnes / Boðsmiðinn gildir fyrir tvo