Hátíđarkvöldverđur međ Lars Lagerbäck 18.mars

Hvað eiga leiðtogar í viðskiptum og knattspyrnu sameiginlegt ?

Hátíðarkvöldverður með Lars Lagerbäck 18.mars

Heiðursgestur og ræðumaður kvöldsins verður Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Lars mun fjalla um hvatningu, uppbyggingu liðsheildar, leiðtoga og undirbúninginn fyrir EM í sumar.  Veislustjóri kvöldsins er Logi Bergmann Eiðsson.

Félagar Fransk-íslenska viðskiptaráðsins hafa forgang að miðum á kvöldverðinn. Hægt er að ganga í ráðið með því að smella á hnappinn hér að neðan

Til að sjá auglýsinguna í fullri stærð, smelltu hér

BORÐAPANTANIR HÉR