Aðalfundur FRIS þann 18. mars í Reykjavík

Aðalfundur FRIS þann 18. mars í Reykjavík

Föstudaginn 18. mars heldur Fransk-íslenska viðskiptaráðið aðalfund sinn í Borgartúni 35.
Aðalfundurinn hefst kl 12.00 og verða á fundinum venjuleg aðalfundarstörf.

Fundarmál : Enska
Heimilfang : Borgartún 35, Hús atvinnulífsins, 105 Rvk.

Skráning - smelltu hér