Stjórn Fransk-íslenska viðskiptaráðsins boðar til aðalfundar fimmtudaginn 19. október 2017 kl. 16:00 á Kex hostel, Skúlagötu 28.
Skráning á aðalfund fer fram hér.
Dagskrá
16:00 Venjuleg aðalfundarstörf.
16:15 Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra fjallar um komandi kosningar og nýlegan fund sinn með Emmanual Macron, forseta Frakklands.
16:40 Graham Paul, nýr sendiherra Frakklands á Íslandi kynnir sig.
16:50 Antone Lochet, lögmaður hjá BBA lögmannsstofu fjallar um breytingar á vinnulöggjöf Macrons.
17:15 Vínkynning: Arnar Sigurðsson innflutningsaðili á gæðavínum frá Frakklandi, kynnir vín frá Champagne og Bourgogne og fjallar um franska vínframleiðslu.